Hægt er að kveikja á veitu í svo til öllum mannsæmandi blogkerfum.
Í blogger.com kerfinu er kveikt á RSS veitu með því að fara í
stjórnborðið og smella þar á Settings. Þar undir er hægt að
smella á Site feeds. Þar er aðeins ein stilling og það er hvort
skökkt eigi að vera á RSS feeds, hvort það sé á fullu formi
eða á stuttu formi. Besta stillingin er stutt form.
Stilltu á stutt form og smelltu á SAVE hnappinn.
Þá er búið að kveikja á RSS veitunni.
Sjá skjámynd:
